Sterk

  1. home
  2. Books
  3. Sterk

Sterk

3.68 112 15
Share:

Birta býr í óvistlegri kjallaraholu með ókunnugu, fullorðnu fólki. Það kýs hún þó miklu heldur en heimabæinn sem hún flúði eftir að...

Also Available in:

  • Amazon
  • Audible
  • Barnes & Noble
  • AbeBooks
  • Kobo

More Details

Birta býr í óvistlegri kjallaraholu með ókunnugu, fullorðnu fólki. Það kýs hún þó miklu heldur en heimabæinn sem hún flúði eftir að hafa komið út sem trans við lítinn fögnuð fjölskyldu og vina. En svo hverfur konan í næsta herbergi sporlaust, og síðan önnur. Hvaða konur eru þetta og hvað verður um þær? Og hvað er Jóhanna, skólasystir hennar, að spá? Getur verið að hún sé skotin í Birtu? En veit hún þá hver Birta er?

Sterk er hröð og spennandi saga sem varð hlutskörpust í samkeppninni um Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2021.

  • Format:Paperback
  • Pages:279 pages
  • Publication:2021
  • Publisher:Mál og menning
  • Edition:
  • Language:
  • ISBN10:9979226382
  • ISBN13:9789979226383
  • kindle Asin:9979226382

About Author

Margrét Tryggvadóttir

Margrét Tryggvadóttir

4.05 256 29
View All Books